12.6.2007 | 22:25
Nýjustu fréttir
Valdís Vera ritar;
Svo ég ríđi á vađiđ međ fréttir ţá á ég tvćr dćtur núna, Laufeyju Mattíönu f. í október 2000 og svo Steinunni Mardísi f. í október 2005. Viđ keyptum íbúđ í október og fluttum inn í desember og erum stađsett í Jörfabakka í Neđra - Breiđholti. Ég vinn sem deildarstjóri á leikskólanum Fálkaborg (tók viđ stöđu mömmu Kristínar í bekknum okkar ) sem er í 5 mínútna göngufjarlćgđ frá heimilinu. Ég klárađi líka heimilisfrćđikennarann í október sl. og hef kannski hugsađ mér ađ vinna viđ ţađ einhvern tímann á nćstu árum. Hjá mér býr Atli Már pabbi Steinunnar sem er sýningarmađur hjá Senu og sér einnig um ráđstefnur í Háskólabíó ásamt öđrum hjáverkum. Hann á tvo syni og býr annar ţeirra hjá okkur líka. Kannski ekki spennandi fréttir en ég hef sem sagt ađallega fengist viđ barnauppeldi, nám og matargerđ sl. ár. Svo er ég alltaf ađ ţjóna međ svona annađ slagiđ til ađ hvíla mig á barnabransanum....
www.barnaland.is/barn/909 og www.barnaland.is/barn/31016
Vćri gaman ađ fá fréttir af ykkur?
Bestu kveđjur
Veran
Myndaalbúm
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.