Leita í fréttum mbl.is

15 ára og samt finnst mér stutt síðan

Jæja það er bara ótrúlegt að 15 ár séu liðin. Hér með skora ég á ykkur að fara og finna gamlar myndir og skanna inn á þetta blogg. Og svo finnst mér að við ættum að dreifa þessu á alla sem við þekkjum úr árgangnum og heyra meira frá liðinu.

Annars er það helst að frétta að ég var að ferma í apríl Ásta skvísa orðin 14, Guðný að verða 10 ára og Úlfur 9 ára. Ég er nýlega hætt hjá Icelandair og farin að vinna í sölu-og markaðsdeild Gutenbergs prentsmiðjunnar. Bý í laugardalnum og blogga reglulega http://thordis-arnardottir.blogspot.com/. Á sama mann he he að maður þurfi að taka það fram hann Ingó minn.

Látið nú í ykkur heyra.

kv Þórdís


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

MA stúdentar 1992
MA stúdentar 1992

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband