14.6.2007 | 09:21
Sælar gellur!
Góðan og blessaðan daginn, Siva hér. Gaman að sjá ykkur á svæðinu eins og sagt er
Ég sé nú ekki betur en að hér skrifi bara meðlimir 4.G heitins, en þar sem Þórdís sendi mér leyniorðið ætla ég að troða mér hér inn á milli.
Púkinn í mér hlær pínulítið yfir fréttum að ykkur sem segja "sami karl, sömu börn og sama vinnan", ekki misskilja mig, mér finnst það sko góðar fréttir, en það minnir mig eitthvað svo óendanlega mikið á hinar fastbundnu hefðir skólans sem við vorum í - bannað að breyta til, alltaf að halda í hefðirnar !!
Ég hef nú varla séð ykkur undanfarin 15 ár svo frá þeim tíma hefur mitt umhverfi breyttst. Ég hef búið á Sauðárkróki undanfarin 9 ár, er sjúkraþjálfari á míns eigins stofu og náði mér í skagfirskan sveitapilt sem hefur blessunarlega engan áhuga á hrossum (og þeir eru nú ekki margir hér umslóðir sem gæddir eru þeim hæfileika). Hálft parhús en engin börn (nei stelpur, ég valdi mér mann sem er algjörlega sjálfbjarga og telst því ekki til barna). Helstu áhugamál eru leikfélagið, ferðalög, útivera og góður matur - ég ætti að vera fegurðardrottning! Nei, þetta með góða matinn spillir eitthvað lítillega fyrir því, þyrfti að skipta því út fyrir vinnu með börnum og þá myndi kórónan bara koma svífandi ....
Hvernig skrifar maður annars breyttst?? Breyst??
Myndaalbúm
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Ég get fundið þennan eina milljarð
- Hætta ekki fyrr en lágvöruverðsverslun opnar í bænum
- Páll sýknaður vegna ummæla um Samtökin 78
- Tíu milljarða tap á Íslandsbankasölu
- Lára Björg til liðs við Háskólann í Reykjavík
- Svona vill Guðmundur Ingi bregðast við PISA
- Sagðist bara skúra og gaf ekki upp nafn systur sinnar
- Bjartsýn á að þetta sé allt smella saman
Erlent
- Íhuga kaup á loftvarnakerfum fyrir Úkraínu
- Ná samkomulagi um að efla loftvarnir Úkraínu
- Jarðarberið gripið í Tyrklandi
- Ísraelar ekki brottrækir úr Eurovision
- Stakk fjóra einstaklinga á einni mínútu
- Sonja drottning 88 ára í olíuborginni
- Tugir særðir eftir umfangsmiklar árásir Rússa
- 21 slasaður eftir sprengingu í Róm
Fólk
- Flúði til Sviss vegna líflátshótana
- Tónleikum Mansons aflýst í Brighton
- Sophia, umboðsmaður Caitlyn Jenner, látin eftir hræðilegt slys
- Laufey heiðraði minningu Diogo Jota í Liverpool
- Hefði allt eins getað sungið Atti katti nóa
- Addison Rae hitar upp fyrir Lönu Del Rey
- Notar TikTok til að fjármagna brjóstastækkunina
- Ég ætla að fá fullnægingu!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.