15.6.2007 | 22:20
Börn og aftur börn
Sćl á ný
Gaman ađ fylgjast međ blogginu og fá smá fréttir af ykkur og hittingnum.
Ég rakst á Kristínu líffrćđikennara í erfidrykkju um daginn og hún sveif strax á mig og sagđi mér ađ ég hefđi veriđ í MA (eins og ég vissi ţađ ekki). Ég spjallađi síđan ađeins viđ hana og hún enn ađ kenna líffrćđi viđ MA, ég kvađ hana góđa ađ hún myndi enn eftir mér eftir öll ţessi ár og hún enn í heimi kennslunnar, hún sagđist aldrei gleyma ţessum kvennabekk okkar ţar sem hann var einstaklega áhugasamur um viđfangsefni áfangans. Ég fór ađ hugsa ţetta í gćrkvöldi og telja saman afrakstur barneigna í bekknum og mér telst til ađ börnin séu ađ verđa 34 talsins, 15 strákar, 18 stúlkur og svo óvitađ kyn hjá Soffíu.
Ekki gera mig alveg ábyrga fyrir ţessu en hér kemur sundurliđun eftir bestu áreiđanlegu heimildum eđa minni. Viđ erum sem sagt frekar frjósamar verđ ég ađ segja og innilega til hamingju međ öll börnin ykkar og stúdentsárin 15!!
Anna Sigríđur Strákur og stúlka
Berglind Tvćr stúlkur
Hjördís Ein stúlka
Ingibjörg Ekki vitađ
Kristín Stúlka, strákur, stúlka
Ólöf Tveir strákar
Pálína Strákur, stúlka
Ragnhildur Strákur og tvćr stúlkur
Lovísa Stúlka og strákur
Systa Ţrír strákar
Soffía Strákur, stúlka og ....
Sólborg Ekki vitađ
Svanborg Ein stúlka
Svava H. Ekki vitađ
Svava G. Strákur og stúlka
Vala Tveir strákar og stúlka
Veran Tvćr stúlkur
Ţórdís Tvćr stúlkur og strákurŢrjú börn fermd....
Annađ sem mig langađi ađ minnast á var ađ ég keypti einhverja MA bók í vetur og ég er búin ađ borga hana í gegnum VISA fyrir nokkrum mánuđum en mér hefur ekki borist bókin í hendur ennţá og nú man ég ekkert hvađa fyrirtćki er ábyrgt fyrir ţessu, er einhver í sömu sporum eđa veit eitthvađ um ţessa bók.
Bestu kveđjur og hafiđ ţađ gott fyrir og skáliđ svo fyrir okkur hinum sem gátum ekki mćtt....
Veran Peran
Myndaalbúm
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.