Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007
2.7.2007 | 11:21
Fréttir af Sögu MA
Sælt veri fólkið,
ég hringdi í Völuspá, ræddi þar við Jón nokkurn sem sagðist vera hálfaumingjalegur út af þessu. Bókin átti upphaflega að koma út við skólaslit í vor, en enn vantar í hana einn kafla, búið að brjóta hana um að mestu svo hann vonaðist til að hún kæmi út við skólasetningu í haust. Honum Jóni fannst þetta allt ósköp leiðinlegt og marg baðst velvirðingar á þessari seinkun.
Því er hér með komið til skila :)
Siva
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Myndaalbúm
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar