Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2007
22.8.2007 | 23:52
20 ára gagnfræðingaafmæli á næsta ári, árgangur 1972
Ætla að misnota aðstöðu mína og auglýsa hér bloggsíðu sem búið er að koma í loftið vegna 20 ára afmæli gagnfræðinga frá GA á næsta ári.
Þar sem margir MA-ingar voru í gagganum og er af þessum ârgangi þá fannst mér þetta tilvalinn vettvangur fyrir tilkynningu af þessu tagi.
Slóðin á síðuna er www.blog.central.is/gagginn1988
Endilega látið þetta berast og gerið vart við ykkur á síðunni svo sé hægt að safna saman netföngum og öðrum upplýsingum sem á þarf að halda.
Kv. Vera Pera
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Myndaalbúm
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar